top of page

Hjálparasamtök

Hjálparsími Rauða krossins: þú getur hringt í 1717  og fengið að tala við aðila um þitt ástand í trúnaði. Á einu ári berast 15 þúsund símtöl þar sem fólk biður um hjálp fyrir sig og aðstendur sína. Dæmi um mál:

 Einmanaleika - Þunglyndi - Kvíða

 Sjálfsvígshugsanir - Átraskanir

 Geðraskanir - Sorgir og áföll - Fjármál 

 Námsörðuleika - Rifrildi og samskipti 

 Húsnæðisvandamál - Atvinnuleysi 

 Ástarmál - Fordóma - Barnaverndarmál 

 Sjálfskaða - Einelti og stríðni

 Heilbrigðisvandamál - Neyslu - Fíkn 

 Kynferðislegt ofbeldi - Andlegt ofbeldi 

 Líkamlegt ofbeldi - Kynferðismál - Kynlíf 

 Getnaðarvarnir - Kynsjúkdóma

Rauði Krossin

KMS: er skammstöfun fyrir Kvíðameðferðastöðin, en hún var stofnuð fyrir 10 árum og síðan þá hefur hún hjálpað mörgum aðilum með kvíða. Þar starfa margir sálfræðingar sem veita bæði einstaklingsmeðferð og hópmeðferðir við kvíða. Einnig eru haldin  námskeið fyrir fólk með kvíða og aðstandendur þeirra. KMS stendur fyrir þann málstað að sálfræðiráðgjöf sé réttindi  fyrir fólk í neyð, en ekki forréttindi.

  Það eru til mörg hjálparsamtök sem eru til staðar til að hjálpa fólki á öllum aldri með kvíðröskun og þunglyndi. Til dæmis:

KVIÐAMEÐFERÐARSTOFNUN

Ofangreind samtök leggja mikla áherslu á að koma því á framfæri að ef þú eða einhver sem þú þekkir finnur fyrir einkennum kvíðaröskunar, þá sé mjög mikilvægt að leyta sér hjálpar sem allra fyrst.

bottom of page