top of page

Niðurstaða

Nú þegar þekking okkar um kvíða og kvíðröskun hefur aukist talsvert mikið höfum við betri forsendu til að að svara rannsóknarspurningu okkar. Hvað er kvíði og hver er munurinn á kvíða og kvíða röskun? Í gegn um verkefnið höfum við aflað okkur upplysinga jafnt og þétt til þess að geta endað með niturstöðu að loknu verkefni. Okkar niðurstaða er sú að kvíði er lífseðlilegt viðbragð sem við finnum öll fyrir. Við verðum kvíðinn þegar eitthvað ógnar við velferð okkar. Orsakir hans eru tildæmis nám, fjárhagslegar aðstæður, sjálfsmynd og margt fleira. Þó að kvíðaröskun og kvíði hafa sama uppruna þá eru þessi tvö hugtök frábrugðin hvort annað. Það sem útskýrir það er að kvíðaröskun er mun alvarlegri en kvíði og skerðir talsvert lífsgæði einstaklings. Einstaklingur með kvíðaröskun verður kvíðinn yfir hættulausum  aðstæðum. Það sem orsakar kvíðaröskun eru mun alvalegri hlutir sem hafa meiri áhrif á okkur sjálf og lífið okkar. Sem dæmi má nefna uppeldi,áföll, sambönd foreldra við börn og erfðgengi í ættum. Það sem kom okkur mest á óvart var kynjamunurinn. Það kom okkur á óvart að fleiri strákar greindust með kvíðaröskunu heldru en stelpur og að það meigi rekja til kynjahlutverka samfélagsins. Við lærðum heil mikið af þessu verkefni og lítum nú á kvíða og kvíðaröskun með allt öðrum augum.

bottom of page