top of page

Orsakir kvíða og Kvíðaraskana

KVíði

Nám: 20% námsmanna á aldrinum 18-20 ára finna fyrir hamlandi kvíða. Oft er námskvíði rakinn til lítils sjálfstrausts. Nemendur rakka sjálfa sig niður og telja sér sjálfum trú um að þeir geti ekki staðist gröfur námsins. Sú mikla pressa sem sett er á ungt fólk til þess að fá háar einkunni og er einnig mjög kvíðavekjandi það getur verið mjög erfitt fyrir einstaklinga með prófkvíða. Námskvíði veldur því oft að nemdendur fá lágt í prófum, þrátt fyrir að kunna efnið

Staða og væntingar samfélagsins: Þegar börn hafa náð tíu ára aldri fer kvíði þeirra að beinast að skoðunum annara og eiginfammistöðu. Síðastliðin ár hafa samfélagsmiðlar orðið sífellt algengari og skipað stærri sess í lífi fólks og eftir það hefur opnast enn frekari umræða um sjálfsmynd unglinga. Kvíði myndast oft vegna slakrar sjálfsmyndar. Samfélagið setur margskonar pressur um útlit og hvernig við eigum að hegða okkur.

Fjárhagslega aðtæður: 

Fólk sem þarf að hafa miklar peningaáhyggjur verður mjög oft kvíðið. Margir vita ekki hvort þeir muni eiga næga peninga til þess að lifa út mánuðinn, sem hlítur að hafa mikil áhrif á einstaklinga.

Einstaklingur getur fengið kvíða við aðstæður sem koma aðilanum í óþægilega stöðu eða þar sem einstaklingarnir efast um sjálfan sig.

Kvíðaröskun

Það sem getur valdið kvíðaröskunum eru erfðir, fjölskylda, uppeldi og vinir. Ef foreldrar eru með kvíðaröskun þá eru meiri líkur á því að barnið greinist með kvíðaröskun.  Þau sjá hegðun þeirra og læra af því. Arfgengi kvíða er á milli 30-40%. Ef einstaklingur verður fyrir miklu áfalli er líklegt að sá hin sami fái kvíðaröskun.

Fjölskylda og uppeldi: Óörugg sambönd á milli foreldra og barns, ofurverndun forledra og skilanður forledra geta leitt till þess að börn þrói með sér kvíðaröskun.

Umhverfi: Ef einstaklingur er í steitumiklu umhverfi eru miklar líkur á því að sá hinn sami þrói með sér kvíðaröskun. 

Áföll: Ef neikvæðnir hlutir eiga sér stað í lífi einstaklings svo sem dauði, skilnaður og endurteknir futninga á milli skóla getur valdið því að fólk getur greinst með kvíðaröskun.

bottom of page